Fara í efni

Greinar

Akureyri 2040

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
Árið 2039 verðum við heimsmeistarar í fótbolta. Hver veit? Árið eftir ætlar Ísland að vera orðið kolefnishlutlaust og þá verða liðin 10 ár frá því síðasti jarðefnaeldsneytisbíllinn var fluttur inn og Parísarmarkmiðunum var náð. Fyrsta Borgarlínan verður 15 ára og líklega verða allir bílaframleiðendur hættir að framleiða fólksbíla með sprengihreyfli. Tesla og fleiri bílar geta nú þegar, árið 2021, keyrt sjálfir, þannig að væntanlega verða bílpróf óþörf.

Samgöngusamfélagar

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
Á Íslandi búa flestir í bæjarfélögum sem eru samfélög og flestir eru líka á samfélags-miðlum. Og öll eigum við okkar stóru og smáu samfélög; landið, bæjarfélagið, íþróttafélagið, heita pottinn o.fl.

Dýrt spaug

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar
Tímabundinn opinber stuðningur er oft á tíðum lykilbreyta nauðsynlegra framfara sér í lagi þegar sú tækni sem skipta á út er óásættanleg til lengdar vegna þess að hún notar mengandi og ósjálfbært jarðefnaeldsneyti eða er alltof orkufrek.

Skólaganga eða skólaskutl?

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
Menntastefna fyrir sveitafélagið 2020 - Sjálfbærni í veröldinni allri

Í eitt skipti fyrir öll

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar
Það er flestum ljóst sem sem skoðað hafa þróun fólksbíla af sæmilegri yfirvegun að rafmagnið er hægt og rólega að taka við sem orkugjafi. Þrátt fyrir þetta allt, má enn finna ótrúlega andstöðu hér á landi við rafvæðingu samgangna sem oft á tíðum byggir á furðulegum ranghugmyndum. Skoðum nokkrar klassískar fullyrðingar sem oft á tíðum poppa upp í umæðunni á ýmsum vettvangi.

Gleymda kjarabótin

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
Sestu niður með sjálfum þér og náðu góðum samningi um að lækka útgjöld vegna bílsins

Risastóri misskilningurinn

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar
Breyttar ferðavenjur skila betri umferð, umhverfi og sparnaði í krónum