• Kolefnishlutlaus Akureyri


     

Fréttir & tilkynningar

Ferlar

Við búum nánast í lokuðu vistkerfi þar sem ekkert kemur að utan og ekkert fer burt, þannig að rányrkja og urðun eru ekki í boði til lengri tíma. Það er því afar mikilvægt að snúa gegnumstreymi yfir í hringrásarferla og hámarka þannig nýtni og lágmarka umhverfisáhrif. Hvort sem það er rigningavatn, steikingarolía, matarleifar eða aðrir úrgangsstraumar eins og metangas, koltvísýringur, glycerol, mykja, laktósi, timbur, pappi, gras eða hvaða efni sem er þá eru alltaf möguleikar til að skapa verðmæti og draga úr neikvæðum áhrifum.

 

  • Vatnsorka
  • Nýting á steikingar olíu
  • Lífrænn úrgangur

Græna Trektin

Ekofunnel - Kvöldfréttir Ruv

Vistvæn Orka og vistorkustæði