Um Vistorku

Markmið Vistorku er að stuðla að framleiðslu umhverfisvæns eldsneytis með sjálfbærri nýtingu hráefnis sem fellur til á Eyjafjarðarsvæðinu. Auk þess mun félagið kanna mögulega nýtingu á þeim hliðarafurðum sem framleiðslunni tengjast og með hvaða hætti nýting og samspil þeirra getur stutt við meginmarkmiðin. Mat á áhrifum umhverfisvænnar eldsneytisframleiðslu á umhverfisáætlanir, kolefnisbúskap og ímynd fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga á svæðinu verður einnig hluti af verkefnum félagsins.

Félagið er í eigu Norðurorku.

Stjórn Vistorku:

Halla Bergþóra Halldórsdóttir - Norðurorka - stjórnarformaður
ÞorvaldurLúðvík Sigurjónsson - AFE - meðstjórnandi
Sigurður Ingi Friðleifsson - Orkusetur - meðstjórnandi
Ólafur Halldórsson - HA - meðstjórnandi
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Akureyrarbær - meðstjórnandi

Þórarinn Kristjánsson - Orkey/GPO - varamaður
Baldur Dýrfjörð - Norðurorka - varamaður