Fréttir
Ársfundur Vistorku 2017

Ársfundur Vistorku ehf. verður haldinn föstudaginn 18. ágúst kl. 15:00 í Háskólanum á Akureyri.
Lesa meira

Kurteisisvenjur við hleðslustöðvar fyrir rafbíla

Rafbílasamband Íslands hefur sent frá sér meðfylgjandi tillögu að umgengnisreglum við hleðslustöðvar
Lesa meira

8 Loftslagsaðgerðir

Vistorka óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og vonar að árið 2017 verði árið þar sem við öll tökum fullan þátt í því að Ísland verði leiðandi í umhverfsmálum í heiminum.
Lesa meira


Græna trektin - Orka úr eldhúsinu

Græna trektin er samstarfsverkefni Norðurorku, Orkuseturs, Orkeyjar, Vistorku og Gámaþjónustunnar á Akureyri um söfnun á matarolíu frá heimilum.
Lesa meira

Háskólinn á Akureyri tekur forystu í umhverfismálum

Háskólinn á Akureyri hefur formlega tekið til notkunar fyrstu vistvænu bílastæðin. Hér er um eitt af mörgum skrefum sem háskólinn er að taka til þess að verða kolefnishlutlaus í framtíðinni. Stæðin eru ætluð fyrir ökutæki sem geta tekið við innlendri orku og eru fjögur þeirra búin rafhleðslustöð fyrir rafmagnsbíla.
Lesa meira