Fréttir

Fimmkallinn

Ef kolefnisskattur er ekki nýttur sem almenn tekjuöflun ríkis heldur sem millifærsla til framfara þá geta jákvæðir hlutir raungerst.
Lesa meira
Ársfundur Vistorku 2017

Ársfundur Vistorku ehf. verður haldinn föstudaginn 18. ágúst kl. 15:00 í Háskólanum á Akureyri.
Lesa meira

Kurteisisvenjur við hleðslustöðvar fyrir rafbíla

Rafbílasamband Íslands hefur sent frá sér meðfylgjandi tillögu að umgengnisreglum við hleðslustöðvar
Lesa meira

8 Loftslagsaðgerðir

Vistorka óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og vonar að árið 2017 verði árið þar sem við öll tökum fullan þátt í því að Ísland verði leiðandi í umhverfsmálum í heiminum.
Lesa meira


Græna trektin - Orka úr eldhúsinu

Græna trektin er samstarfsverkefni Norðurorku, Orkuseturs, Orkeyjar, Vistorku og Gámaþjónustunnar á Akureyri um söfnun á matarolíu frá heimilum.
Lesa meira

Háskólinn á Akureyri tekur forystu í umhverfismálum

Háskólinn á Akureyri hefur formlega tekið til notkunar fyrstu vistvænu bílastæðin. Hér er um eitt af mörgum skrefum sem háskólinn er að taka til þess að verða kolefnishlutlaus í framtíðinni. Stæðin eru ætluð fyrir ökutæki sem geta tekið við innlendri orku og eru fjögur þeirra búin rafhleðslustöð fyrir rafmagnsbíla.
Lesa meira