Fara í efni

Ársfundur Vistorku 2017

Ársfundur Vistorku 2017

Ársfundur Vistorku ehf. var haldinn föstudaginn 18. ágúst 2017 kl. 15:00 í Háskólanum á Akureyri - Fundurinn var opinn öllum.
Við fjölluðum meðal annars um rekstur Vistorku og sögðum frá verkefnunum sem eru í gangi og því sem er framundan á næstu árum.

Á sama tíma var jafnframt haldinn aðalfundur félagsins þar sem eftirfarandi stjórn var kjörin til eins árs:

Stjórn
Dagbjört Pálsdóttir f.h. Akureyrarbæjar, verði stjórnarformaður
Halla Bergþóra Halldórsdóttir f.h. Norðurorku
Sigurður Ingi Friðleifsson f.h. Orkuseturs
Sigmundur Einar Ófeigsson f.h. Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar
Jón Þorvaldur Heiðarsson f.h. Háskólans á Akureyri

Varamenn
Gunnur Ýr Stefánsdóttir f.h. Norðurorku
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir f.h. Eims