Fara í efni

Vörur

Loftslagsaðgerðaplakat

Hægt er að fá plakat eða pull-up meða átta loftslagsaðgerðum og útreikningum um þann samdrátt í losun sem af þeim hlíst.

Samgönguáskorun

Vistorka og Orkusetur hafa sett saman samgönguáskorun og skora á fyrirtæki í landinu til að taka þátt og stuðla þannig að breyttum ferðavenjum hjá starfsmönnum sínum.

Grænt bókhald

Fyrirtæki þurfa að huga að grænu bókhaldi til að halda utan um kolefnisspor sitt.

Græni túrinn

Vistorka á Akureyri hefur í nokkur ár boðið hópum upp á skoðunarferðir sem byggir á sjálfbærri nýtingu orkuauðlinda.

Áþreifanlegur útblástur - CO2 áskorun

CO2 áskorunin er hreyfanleg sýning sem setja má upp hvar sem er. Sýning samanstendur af CO2 áskorun með kolefnislóðum og upplásnum belg auk kynningarefnis.

Leifur Arnar

Verkefnið Leifur Arnar snýst um að auka vitund á loftslags-, umhverfis- og auðlindaáhrifum matarsóunar og notkun umbúða fyrir tilbúin mat

Korter

KortEr er tæknilausn utan um alþjóðlega hugmyndafræði sem snýst

Segullinn

Segullinner kort semnýtist vel til að meta ferðatíma frá strætóstoppistöðvum til sérstakra áfangastaða. Segulstikan gerir ráð fyrir að það taki 4 mínútur að hjóla og 12 mínútur að ganga 1 km.

Strætóskólinn

Strætóskólinn er einfalt námskeið fyrir 5.bekk grunnskóla þar sem nemendur læra um áhrif einkabílsins á umhverfið og hvað ávinnst með breyttum samgönguvenjum. Markmiðið er að nemendur verði sjálfstæðir notendur strætó.

Græna tektin

Verkefnið Græna trektin - Orka úr eldhúsinu sem er samstarfsverkefni Norðurorku, Orkuseturs, Vistorku og Gámaþjónustu Norðurlands. Grænu trektina er hægt að nálgast í þjónustuveri Norðurorku eða í þjónustuanddyri Ráðhússins