Fara í efni

Fréttir

Ársfundur Vistorku

Hér má sjá upptöku frá beinu streymi af ársfundi Vistkorku sem tekin var upp á N4 28. maí 2021

Festa - Einfalt verkfæri til að reikna út kolefnisfótspor fyrirtækja

Festa hefur komið á fót öfflugum Loftslagsmæli í 2 útgáfum (excel og vefútgáfa) sem er uppfærður árlega af sérfræðingahópi Festu og Reykjavíkurborgar. Loftslagsmælirinn er aðgegnilegur öllum að kostnaðarlausu og auðveldar mjög vegferð fyrirtækja í að halda utan um kolefnisbókhald sitt.

Bætt nýting á moltu

Átaksverkefni um nýtingu moltu á Norðurlandi hlýtur styrku frá Umhverfis- auðlindaráðuneytinu