Fara í efni

Aðalfundur Vistorku ehf. 2020

Aðalfundur Vistorku ehf. 2020

Aðalfundur Vistorku var haldinn í fundarsal Norðurorku þar sem farið var í gegnum hefðbundin aðalfundarstörf og stjórn kjörin. Að fundi loknum var haldin kynning í matsal Norðurorku fyrir starfsfólk Norðurorku. 

Á aðalfundinum var eftirfarandi stjórn kjörin til eins árs:

Stjórn
Heimir Haraldsson f.h. Akureyrarbæjar, stjórnarformaður
Eva Hrund Einarsdóttir f.h. stjórnar Norðurorku
Eyjólfur Guðmundsson f.h. Háskólans á Akureyri
Sigmundur Ófeigsson f.h. Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar
Sigurður Ingi Friðleifsson f.h. Orkuseturs

Varamenn
Ingibjörg Isaksen f.h. stjórnar Norðurorku
Hrönn Brynjarsdóttir f.h. Norðurorku