Fara í efni

Hluthafafundur Vistorku 2020

Hluthafafundur Vistorku 2020

Hluthafafundur Vistorku var haldinn í fundarsal Orkugarðs 8. október 2020. Til fundarins var boðað að ósk hluthafans Norðurorku hf. vegna breytinga á stjórn félagsins.

Á fundinum var eftirfarandi stjórn kjörin til eins árs:

Stjórn
Sóley Björk Stefánsdóttir f.h. Akureyrarbæjar, stjórnarformaður
Eva Hrund Einarsdóttir f.h. stjórnar Norðurorku
Eyjólfur Guðmundsson f.h. Háskólans á Akureyri
Elva Gunnlaugsdóttir f.h.Samtök sveitarfélag og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra/SSNE
Sigurður Ingi Friðleifsson f.h. Orkuseturs

Varamenn
Ingibjörg Isaksen f.h. stjórnar Norðurorku
Hrönn Brynjarsdóttir f.h. Norðurorku