Fara í efni

Korter

Korter

KortEr er tæknilausn utan um alþjóðlega hugmyndafræði sem snýst um að allir íbúar geti fullnægt flestum þörfum sínum í stuttri göngu- eða hjólaferð frá heimili sínu. Verkefnið samanstendur af vefsíðu, appi og prentuðu korti. Á vefsíðunni korter.vistorka.is má finna hnappa til að sækja appið fyrir bæði android- og iphone-síma.

KortEr