Fara í efni

Orkusjóður auglýsir styrki til orkuskipta 2020

Orkusjóður auglýsir styrki til orkuskipta 2020

Orkusjóður auglýsir innviða- og verkefnastyrki vegna áherslu stjórnvalda um orkuskipti og nýtingu endurnýjanlegrar orku. Heildarfjárhæð til úthlutunar er 180 m.kr.

Um er að ræða þrenns konar styrki

  1. Innviðastyrkir fyrir vistvæn ökutæki (s.s. heimsendingaþjónusta, bílaleigur, leigubílar og annar rekstur).
  2. Innviðastyrkir fyrir vistvæn ökutæki við opinbera staði (s.s. hleðslustöðvar við sundlaugar, heilsugæslur, skóla, hafnir/flugvelli, heimahjúkrun, félagaþjónustu, vaktbíla).
  3. Verkefnastyrkir fyrir rekstur í haftengdri starfsemi (s.s. fiskeldi, ferðaþjónusta, smábátar).

Umsóknarfrestur er til 20. október 2020.

Sjá nánar á vefsíðu Orkustofnunar