Rafbílaárið mikla 2020
					
				22. jan2020			
		                    
        		
            
 
 
 
        
    
	
Rafbílaárið mikla 2020
Rafbíla árið mikla 2020. Hér er að finna fróðleik og leiðbeiningar um rafbíla og hleðslustöðvar fyrir einstaklinga og húsfélög.
Hleðslustöðva áform 2020 til viðbótar við það sem þegar er komið upp.
Hér er síða sem Hugi Hlynsson heldur úti þar sem er að finna lista yfir rafbíla í boði á Íslandi.
Og hér er svo síða þar sem má m.a. finna væntanleg módel
 
					