Fara í efni

Styrkir til vistorkuverkefna

Styrkir til vistorkuverkefna

Vistorka fékk úthlutað tveimur milljónum úr Uppbyggingarsjóði Norðulands eystra og Orkey einni milljón frá Íslandsbanka til að hefja vinnu við að kanna hagkvæmni þess að vinna lífdísil úr fitu- og oliuríkum úrgangi sem fellur til á Norðurlandi.

Ef verkefnið verður að veruleika mun verða til skýr og verðmætur farvegur fyrir þá fitu sem fellur til, hvort sem það er afskurður hjá kjötvinnslum, fita úr fitugildrum eða matarolía frá veitingahúsum eða einstaklingum. Auk þess að skapa ný störf þá þá skapar svona verkefni líka þekkingu, dregur úr innflutningi á jarðefnaeldsneyti, minnkar úrgang og sparar þjóðarbúinu verðmætan gjaldeyri. 

http://www.eything.is/is/frettir/frettir/uppbyggingarsjodur-uthlutar-74-2-milljonum

https://www.islandsbanki.is/um-islandsbanka/frettir/frett/2015/06/24/Frumkvodlasjodur-Islandsbanka-uthlutar-10-milljonum/