Fara í efni

Starfsfólk og stjórn

Guðmundur Haukur Sigurðarson

Framkvæmdastjóri

Guðmundur er tæknifræðingur frá háskólanum í Odense í Danmörku. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Vistorku frá stofnun félagsins.

gudmundur.sigurdarson@vistorka.is

Sími: +354 821 4930

Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir

Formaður stjórnar
Brynja kom inn í stjórn vistorku árið 2022 sem fulltrúi bæjarstjórnar Akureyrar.
 
Brynja er lífeindafræðingur og verkefnastjóri og starfar hjá Arctic therapeutics.

Hólmar Erlu Svansson

Stjórnarmaður

Háskólinn á Akureyri hefur átt fulltrúa í stjórn Vistorku frá stofnun félagsins.

Hólmar er framkvæmdastjóri Háskólans og kom inn í stjórn Vistorku árið 2023 sem fulltrúi HA.

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir

Stjórnarmaður

Albertína sat í stjórn Vistorku frá stofnun félagsins árið 2015 til ársins 2017 sem fulltrúi Akureyrarbæjar. Hún tók aftur sæti árið 2022 sem fulltrúi Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE).

Albertína er framkvæmdastjóri SSNE.

Sigurður Ingi Friðleifsson

Stjórnarmaður

Sigurður Ingi er fulltrúi Orkustofnunar og hefur setið í stjórn félagsins frá stofnun.

Sigurður er sviðsstjóri loftslagsmála, orkuskipta og nýsköpunar hjá Orkustofnun.

Þórhallur Jónsson

Stjórnarmaður

Þórhallur kom inn í stjórn sem fulltrúi stjórnar Norðurorku árið 2022.

Þórhallur var bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kjörtímabilið 2018-2022

Hrönn Brynjarsdóttir

Varamaður stjórnar

Hrönn er gæða- umhverfis- og öryggisstjóri Norðurorku og varamaður í stjórn Vistorku.

Eyrún Gígja Káradóttir

Varamaður stjórnar

Eyrún Gígja er  verkefnisstjóri Orkuseturs hjá Orkustofnun og varamaður í stjórn Vistorku.