Fara í efni

Starfsfólk og stjórn

Guðmundur Haukur Sigurðarson

Framkvæmdastjóri

Guðmundur er tæknifræðingur frá háskólanum í Odense í Danmörku. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Vistorku frá stofnun félagsins.

gudmundur.sigurdarson@vistorka.is

Sími: +354 821 4930

Eyrún Gígja Káradóttir

Verkefnastjóri fræðslumála

Eyrún Gígja er líffræðingur frá HÍ og er með master í menntunarfræðum frá HA. Eyrún Gígja hóf störf hjá Vistorku árið 2021.

eyrungigja@vistorka.is

Sími: +354 869 8628

 

Sóley Björk Stefánsdóttir

Stjórnarformaður

Sóley Björk er fulltrúi bæjarstjórnar í stjórn Vistorku. Hún kom inn í stjórn og tók við sem formaður árið 2020.

Sóley Björk er bæjarfulltrúi framboðs Vinstri grænna kjörtímabilið 2018-2022

Eva Hrund Einarsdóttir

Stjórnarmaður

Eva Hrund kom inn í stjórn sem fulltrúi stjórnar Norðurorku árið 2020.

Evar Hrund er bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kjörtímabilið 2018-2022

Eyjólfur Guðmundsson

Stjórnarmaður

Háskólinn á Akureyri hefur átt fulltrúa í stjórn Vistorku frá stofnun félagsins.

Eyjólfur er rektor Háskólans og kom inn í stjórn Vistorku árið 2020 sem fulltrúi HA.

Sigurður Ingi Friðleifsson

Stjórnarmaður

Sigurður Ingi er fulltrúi Orkuseturs og hefur setið í stjórn félagsins frá stofnun.

Siguður er framkvæmdastjóri Orkuseturs.

Elva Gunnlaugsdóttir

Stjórnarmaður

SSNE (áður AFE) hefur átt fulltrúa í stjórn félagsins frá stofnun.

Elva er verkefnastjóri hjá SSNE og kom inn í stjórn árið 2020.

 

Friðbjörg Jóhanna

Varamaður stjórnar

Friðbjörg Jóhanna er stjórnarmaður Norðurorku og er varamaður í stjórn Vistorku fyrir hönd eigenda.

Friðbjörg starfar á þjónustukjarna fyrir geðfatlaða.

 

Hrönn Brynjarsdóttir

Varamaður stjórnar

Hrönn er gæða- umhverfis- og öryggisstjóri Norðurorku og er varamaður í stjórn Vistorku fyrir hönd eigenda.