Fréttir


Grænar greinar fyrir jólin – hluti III

Orkuskipti í samgöngum, metan- og rafmagnsbílar
Lesa meira

Grænar greinar fyrir jólin – hluti II

Orkey - Lífdísilframleiðsla úr notaðri steikingarolíu og dýrafitu
Lesa meira

Grænar greinar fyrir jólin – hluti I

Molta - Jarðgerðarstöð að Þverá í Eyjafirði
Lesa meira

Söfnun á úrgangslífolíu frá eldhúsum

Nýjasta átakið í endurvinnslu og umhverfisvernd á Akureyri er "græna trektin".
Lesa meira

Vistorkustæði

Föstudaginn 28. ágúst vígði Eiríkur Björn bæjarstjóri fyrstu „grænu“ bílastæðin á Akureyri
Lesa meira

Vistorkustæði og hraðhleðslustöðvar

Í lok ágúst verða merkt stæði fyrir ökutæki sem geta að fullu gengið fyrir hreinum innlendum orkugjöfum eins og rafmagni og metan.
Lesa meira

Styrkir til vistorkuverkefna

Vistorka og Orkey hlutu í júní styrki frá Uppbyggingarsjóði Norðulands eystra og Íslandsbanka í að kanna hagkvæmni þess að nýta allan fitu- og olíuríkan úrgang á svæðinu til framleiðslu á eldsneyti.
Lesa meira

Notuð matarolía IKEA í Garðabæ nýtist til fiskveiða við Ísland

Veitingastaður IKEA í Garðabæ er einn sá stærsti á landinu. Þó nokkuð magn af matarolíu er notað til steikingar á staðnum sem er endurnýtt sem lífdísill á fiskiskip.
Lesa meira

Vistorka ehf. stofnuð

Tilgangur Vistorku er að kanna frekari möguleika á framleiðslu umhverfisvæns eldsneytis sem nýtir innlent hráefni. Markmiðið er að meta hvort á Eyjafjarðarsvæðinu sé hægt á sjálfbæran hátt að nýta hráefni sem til fellur til framleiðslu á umhverfisvænu eldsneyti. Einnig mun félagið kanna mögulega nýtingu á þeim hliðarafurðum sem framleiðslunni tengjast.
Lesa meira