Fara í efni

Ársfundur Vistorku

Ársfundur Vistorku

Aðalfundur Vistorku var haldinn föstudaginn 28. maí þar sem ársreikningur ársins 2020 var samþykktur og stjórn kjörin.

Í tengslum við aðalfundinn var boðið til streymis þar sem meðal annars var kynnt ný vefsíða Vistorku. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á upptöku af kynningunni.