Fara í efni

Greinar

Gleymda kjarabótin

Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar
Sestu niður með sjálfum þér og náðu góðum samningi um að lækka útgjöld vegna bílsins

Risastóri misskilningurinn

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar
Breyttar ferðavenjur skila betri umferð, umhverfi og sparnaði í krónum

Samgöngumátasamanburður

Guðmundur Sigurðarson skrifar
Samanburð á mismunandi samgöngumátum með tilliti til kostnaðar, þjónustugæða, umhverfisáhrifa og áhrifa á heilsufar. Algengasti samgöngumáti Íslendinga fær lægstu einkunnina.

Samgöngusáttmáli

Guðmundur Sigurðarson skrifar
Ég legg hér með til við bæjarfulltrúa, bæjarstjóra og aðra bæjarbúa að við gerum með okkur eftirfarandi Samgöngusáttmála fyrir bæ

Skiptum um gír

Hildur María Hólmarsdóttir skrifar
Stærsti einstaki hluti þeirrar losunar sem Ísland ber ábyrgð á er vegna losunar frá vegasamgöngum. Árið 2018 voru þetta milljón tonn CO

Rafsamgöngur í sókn

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar
Mikil aukning hefur verið í innflutningi á rafbílum og ekki síður rafhjólum enda hefur ýmsum ívilnunum verið beitt til að lækka kostnað á þessum fararskjótum

Græn innspýting

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar
Græn stefna er oft ranglega kennd við samdrátt og íþyngjandi skatta

Fimmkallinn

Guðmundur Sigurðarson skrifar
Ef urðun hefði bara sama kolefnisgjald og olía myndi skattur á lífræna urðun vera 5 kr./kg.